Forsíða Hugur og Heilsa Svona líta 2000 kaloríur út! – MYNDBAND

Svona líta 2000 kaloríur út! – MYNDBAND

Það er oft talað um það að 2000 kaloríur séu ágætis meðalskammtur af hitaeiningum. Hér er sýnt á myndrænan máta hvað um ræðir og framsetningin breytir algjörlega hvernig maður sér þennan kaloríufjölda.

Það er ótrúlegt hvað þetta kemur á óvart!