Rannsóknir benda til þess að það taki konur að meðaltali 20 mínútur að ná fullnægingu við samfarir – á meðan það tekur meðal karlmanninn aðeins 5 mínútur.
Konur þurfa þar af leiðandi aðeins meiri forleik, en hvað myndu þær vilja að karlmenn entust lengi? Hver er hinn fullkomni tímarammi?
Aryia fór á stúfan og svörin koma á óvart:
Það er greinilega enginn að ætlast til þess að þetta sé í gangi klukkutímum saman …