Forsíða Hugur og Heilsa Svona heldur Terry Crews sér í FORMI! – Er þetta eitthvað sem...

Svona heldur Terry Crews sér í FORMI! – Er þetta eitthvað sem maður þarf að prufa?

Terry Crews er þekktur fyrir að vera alltaf í rosalegu formi. Við sjáum hann rosalega sjaldan í bíómynd án þess að hann sé ber að ofan. Hérna er hann að tala um það sem að hjálpar honum að vera í formi.