Forsíða TREND Svona hefur tískan á augabrúnum þróast á síðustu 100 árum … –...

Svona hefur tískan á augabrúnum þróast á síðustu 100 árum … – Myndir

Sumir segja að áratugurinn 2010-2020 sé áratugur augabrúnanna.

Hvort sem við erum sammála því eða ekki þá er óneitanlegt að tískan breytist – Hratt – Og hún gengur svo sannarlega í hringi.

Screenshot 2015-04-28 14.05.03

Á meðan við erum öll að leita að fullkomnun þá eru ekki allir sammála hvað fullkomnun er.

Eru það örmjóar augabrúnir eða stórar og þykkar? Hér er hópur kvenna sem allar voru heimsþekktar á sínum tíma og segja sögu augabrúnanna hver á sinn hátt …

In the 1920s, socialite Clara Bow made her pencil-thin eyebrows a key part of her look. The downwards angle made her appear constantly sad

Í kringum árið 1920 notaði Clara Bow örþunnan pensil til þess að móta mjóar augabrúnirnar sínar. Hún lét þær alltaf liggja niður svo hún leit alltaf út fyrir að vera leið á svip.

In the 1930s, eyebrows took on clown-like proportions. Marlene Dietrich was reported to shave all of her brow hair and then use a pencil to redraw the line above her natural brow line, which gave her a shocked look

Í kringum 1930 héldu augabrúnirnar áfram eftir svipaðri stefnu …

In the 1950s, eyebrows started to take on much more of a natural look - stars like Marilyn Monroe used pencils to define the shape but largely stuck to what nature gave them 
1950 – Marlyn Monroe byrjaði að vinna með mun „náttúrulegra lúkk“: Stærri augabrúnir og náttúrulegri í útliti.
Audrey Hepburn was one of the biggest brow icons of the 1950s, with her bushy style 

Ófáar konur tóku Audrey Hepburn sér til fyrirmyndar. Hún var með töluvert stærri augabrúnir en kynsystur sínar 20 árum áður.

In the 1960s eyebrows were thin and emphasised with a  pencil, like Mia Farrow in A Dandy in Aspic

Í kringum 1960 voru augabrúnir gjarnan þynnri en þó með náttúrulega útliti eins og á Miu Farrow.

60s style icon Mary Quant also opted for the strong thing brow look 

60s stjarnan Mary Quant var með náttúrulegat lúkk en mótaði þær með sterkum sveig.

In the 1970s, women laid off the eye pencil and went for their natural look, with many like Twiggy struggling to overcome the heavy plucking of the 60s 
Hvað varð um augabrúnirnar? Í kringum 1970 var allt frjálst og náttúrulegt. Þegar snyrtivörurnar voru lagðar á hilluna týndust sumar augabrúnir.
The 80s were known for the 'power brow', with women like Madonna spearheading the dark and bushy look
Í kringum níunda áratuginn voru sumar konur þekktar fyrir svokallaðar „Power Brows“. Madonna var ein þessara trendsettera sem var með dökkar og ósnertar augabrúnir!
Brooke Shields was the eyebrow icon of the 80s 

Brooke Shields var annar trendsetter á níunda áratuginum.

The 90s saw the return of the tweezers with vengeance - stars like Pamela Anderson relied heavily on their eyebrow pencil to create an arch 
Á tíunda áratuginum má marka upphaf skinkutímabilsins! Stjörnur eins og Pamela Anderson mótuðu augabrúnirnar sínar til hins ítrasta, notuðu dökka blýanta og mótuðu þær í boga.
Kate Moss's eyebrows were the aim of many 90s woman 

Augabrúnirnar á Kate Moss voru eitthvað sem margar konur litu upp til á tíunda áratuginum.

Gwen Stefani took her brow styling a step further and accessorised hers with facial jewels 

Gwen Stefani tók augabrúnamótun á næsta stig með allskonar glingri og andlitsskrauti!

The Noughties saw the rise of the Scouse brow - highly-styled brow that is exxaggerated with heavy pencilling 

Og á sama tíma komu þessar augabrúnir til sögunnar, mikið mótaðar og með miklum sveig.

Coleen Rooney was one of the early adapters of the Scouse brow 
Kate Middleton goes for a paired down version of the Scouse brow 

Kate Middleton er elskuð og dáð í dag – Ekki síður fyrir útlit sitt frekar en persónuleika.

In the last few years, eyebrows have become less styled and more generally bushy, as championed by Cara Delevingne 
Á undanförnum árum eru augabrúnir farnar að vera minna mótaðar og grófari – Ein af þeim fyrstu til þess að boða þessa tísku og slá í gegn var fyrirsætan Cara Delevingne.
Actress Lily Collins is also a big advocate of bushy brows 

Leikkonan Lily Collins er með stórar og miklar augabrúnir.

Model Suki Waterhouse also makes the most of her naturally large eyebrows 

Og fyrirsætan Suki Waterhouse er á sömu hillu og vinkona sín Cara.


En þá er bara stóra spurningin, hvaða tíska verður næst?