Forsíða Bílar og græjur Svona hafa tölvuleikir þróast síðustu 40 ár! – MYNDIR

Svona hafa tölvuleikir þróast síðustu 40 ár! – MYNDIR

Það er ótrúlegt að hugsa um það að fyrir aðeins örfáum árum átti enginn farsíma. Og það er enn styttra síðan að enginn vissi hvað hugtakið snjallsími þýddi.

Í dag getum við ekki lifað einn dag án snjallsíma.

En ef það er eitthvað sem gæti gefið okkur fullkomna yfirsýn yfir tækniþróun síðustu áratuga, þá er það með því að skoða sögu tölvuleikjanna.

Hlutirnir hafa breyst hraðar en við getum ímyndað okkur!

1971 Computer Space

1980 Pac Man

1981 Donkey Kong

1986 The Legend of Zelda

1987 Street Fighter

1992 Mortal Kombat

1991 Sonic the Hedgehog

1996 Super Mario 64

1997 007 Goldeneye

2001 Tony Hawk’s Pro Skater 3

2002 Halo Combat Evolved

2004 Halo 2

2005 Call of Duty 2

2006 Gears of War

2008 Dead Space

2010 God of War 3

2013 Battlefield 4

2014 Far Cry 4

Væntanlegur árið 2015: Tom Clancy’s The Division

Smá þróun á milli ára, hvað þá áratuga! Hvað ætli gerist á næstu 10-20 árum?

Miðja