Forsíða Húmor Svona ferðu að því að SVINDLA vini þínum inn í skemmtigarð! –...

Svona ferðu að því að SVINDLA vini þínum inn í skemmtigarð! – Myndband

Fólk hefur notað mismunandi aðferðir til að svindla sér inn einhversstaðar eða komast hjá því að borga fyrir eitthvað. Þetta er samt án efa ein fyndnasta leiðin!

Þessir strákar ætla að svindla vini sínum inn í skemmtigarð með því að dulbúa hann ungabarn!