Forsíða Hugur og Heilsa Svona ferðu að því að SKOÐA eistun þín – Eitthvað sem allir...

Svona ferðu að því að SKOÐA eistun þín – Eitthvað sem allir karlmenn þurfa að kunna! – MYNDIR

Þar sem að eistnakrabbamein er algengasta krabbamein ungra karla þá er mikilvægt að vita hvernig á að skoða eistun sín og vera viss um að allt sé í lagi.

Þeim mun fyrr sem eistnakrabbamein greinist þeim mun meiri líkur eru á fullum bata, svo það er mikilvægt að gera þetta einu sinni í mánuði.

Svona ferðu að því að skoða eistun þín:

Miðja