Forsíða Umfjallanir Svona er White Russian Coffee blandaður á Lebowski bar

Svona er White Russian Coffee blandaður á Lebowski bar

Nú þegar sumarið er komið – og gaman að fá sér hressandi drykki – þá er um að gera að prófa mismunandi uppskriftir.

Við skelltum okkur á Lebowski bar og fengum að sjá hvernig barþjónarnir þar á bæ blanda White Russian.

Uppskriftin er ekki flókin:
Klakar
2 hlutar vodka.
1 hluti Kahlua 
1 hluti mikill rjómi!

Að neðan má sjá í myndbandinu hvernig handbrögðin eru: