Forsíða Húmor Svona er þetta þegar það er gott veður á ÍSLANDI – Björn...

Svona er þetta þegar það er gott veður á ÍSLANDI – Björn Bragi neglir þetta! – MYNDBAND

Það er óhætt að segja að veðrið á Íslandi geti breyst mjög hratt og sé ansi óútreiknanlegt. Við Íslendingar erum því ansi líkleg til að gera allt sem í valdi okkar stendur til að geta nýtt þá fáu góðviðrisdaga sem við fáum á ári – og jafnvel brot út degi.

Björn Bragi neglir gjörsamlega hvernig þetta er hjá okkur:

Miðja