Forsíða Húmor Svona er það að LIFA út í geimi – Sex manneskjur búa...

Svona er það að LIFA út í geimi – Sex manneskjur búa ekki á jörðinni! – MYNDBAND

Akkúrat núna eru sex manneskjur sem búa ekki á jörðinni. En flest okkar vita meira geim bíómyndir heldur en hvernig það er í raun og veru að búa út í geimi.

Þetta myndband gefur okkur innsýn inn í áhrifin sem það hefur á líkamann og hvað er öðruvísi þegar maður býr ekki við þyngdarafl:

Miðja