Forsíða Afþreying Svona er lífið hjá Tony Toutouni í 25 myndum – Ekki fyrir...

Svona er lífið hjá Tony Toutouni í 25 myndum – Ekki fyrir viðkvæma …

Síðan árið 2010 hefur Instagram verið fullkominn vígvöllur fyrir fræga, flotta og ríka fólkið til þess að sýna sig og ruglaða lífstílinn sem það lifir.

Pókerstjarnan Dan Bilzerian hefur verið sjálfkrýndur konungur Instagram síðustu mánuði og ár en nú er annar maður farinn að banka á hurðina.

Það er vinur Bilzerians og milljarðamæringurinn Tony Toutouni.

Hér er lífið hans í 25 myndum:

Tony Toutouni er milljónamæringur sem hatar ekki að deila ögrandi myndum á Instagram.


En það er kannski alveg skiljanlegt. Hann á allt frá lúxusbifreiðum og þyrlum …


…í sérútbúin mótorhjól og já … gellur.


En á móti kemur að það er stundum svolítið rusl í íbúðinni hans …


Og þetta er helsta samkeppnin hans á Instagram!


En til þess að verða þekktari en Dan Bilzerian þarf hann bara að vera enn ríkari og grófari!


Það fyndna, er að hann er í raun góður vinur Dan Bilzerians.


… og Floyd Mayweather…


…og Russell Simmons.


En sama hvað hann þekkir marga… þá eru það peningar sem eiga hug hans og hjarta.


En sama hvað það er gaman að vera milljónamæringur – Þá má ekki gleyma því að það er mikil og erfið vinna að halda uppi svona Instagram síðu.


Og það má heldur ekki gleyma … að það er dýrt:


En miðað við myndirnar hans, þá er honum alveg sama!


Ekki einu sinni smá …


Einkakokkinum hans er heldur ekki sama …


Þetta er náttúrulega vitleysa.


Hann lifir eflaust mjög erfiðu lífi ..


En alltaf þegar hann tekur erfiðar ákvarðanir þá ber hann það undir nefndina sína …


Sem er í mjög misjöfnu ástandi …


… hvort sem það er heima hjá honum eða á jetski …


…Við sögðum í fyrirsögninni að þessar myndir væru eiginlega ekki fyrir viðkvæma …


… Af því að saklaus dýr eru á myndunum. Eins og þessi kjúklingur.


Svo hvað heldur þú, getur hann orðið nýi konungur Instagram?


Það eina sem við getum gert er að bíða og sjá …

Og fylgjast með honum á Instagram og Snapchat undir aðganginum: „Lunatic_Living“.