Forsíða Íþróttir Svona er DÝRAGARÐURINN sem við þekkjum öll sem „ræktin“!

Svona er DÝRAGARÐURINN sem við þekkjum öll sem „ræktin“!

Allar kannast við ákveðnar týpur sem eru á stöðum eins og í líkamsrækt.

Hérna er búið að gera myndband þar sem fólkinu í ræktinni er lýst eins og þau sé villtar skepnur úti í náttúrunni. Það er virkilega gaman þegar fólk hefur gott ímyndunarafl.