Forsíða Umfjallanir Svona er dagskráin á Lebowski yfir jól og áramót – Nóg að...

Svona er dagskráin á Lebowski yfir jól og áramót – Nóg að frétta!

Lebowski bar hefur stimplað sig rækilega inn í flóruna í miðbænum – en þar er hægt að fá magnaða hamborgara, dansa á kvöldin og horfa á boltann þegar við á.

Svona mun verða opið á staðnum yfir háheilagasta tíma ársins.

Lebowski mun svo ekki láta sitt eftir liggja um jól og áramót – en dagskráin er þéttpökkuð. Líkt og sjá má.