Forsíða Húmor Svona endar þetta hjá ÍSLENSKUM foreldrum þegar það er frí í leikskólanum...

Svona endar þetta hjá ÍSLENSKUM foreldrum þegar það er frí í leikskólanum – Gleðilegt sumarfrí krakkar! – MYND

Þessi mynd frá Lóaboratoríum lýsir svo vel hvernig þetta endar hjá íslenskum foreldrum þegar að það er frí í leikskólanum.

Þar sem að sumarfríið í leikskólum var að byrja hjá flestum leikskólum þá vonum við bara að allir hafi það sem best á meðan á því stendur. Gangi ykkur vel foreldrar!

Miðja