Forsíða Húmor Svona drekka þeir morgunkaffið í Noregi – MYNDBAND

Svona drekka þeir morgunkaffið í Noregi – MYNDBAND

Svona drekka þeir morgunkaffið í Noregi – MYNDBANDÍ flestum löndum er morgunkaffið drukkið þannið að það er lagað og síðan sötrað yfir dagblaðinu eða jafnvel tekið með út í daginn í ferðamáli.

Nema nátturega þar sem drukkið er te.

Í Noregi gera menn þetta aðeins öðruvísi, ef eitthvað er að marka þetta myndband.