Forsíða Lífið Svona brugðust börn við því að Bruce Jenner varð Caitlyn Jenner –...

Svona brugðust börn við því að Bruce Jenner varð Caitlyn Jenner – MYNDBAND

Það er margt sem má læra af börnunum og það má augljóslega sjá ða fordómar eru lærðhegðun sem höfð er fyrir börnum. Þau fæðast ekki með fordóma og skilnings leysi.

Mikið af fullorðnu fólki hefur skrifað ljóta hluti um kynleiðréttingu Caitlyn í netheimum og þegar börnin eru spurð um skoðanir þeirra á þeim ummælum koma þau með fullkomin svör!