Forsíða Húmor Svona áttu EKKI að raka þig – Prófar mismunandi og óhefðbundnar leiðir…sem...

Svona áttu EKKI að raka þig – Prófar mismunandi og óhefðbundnar leiðir…sem virka ekki! – MYNDBAND

Konur gera allan andskotann til þess að raka sig og snyrta – á meðan karlmenn standa yfirleitt ekki í neinu af þessu.

Sambrýndi YouTúbarinn Mehdi Sadaghdar safnaði flottu yfirvaraskeggi og í staðinn fyrir að raka skeggið af sér eins og venjulegt er, þá ákvað hann að prófa nokkrar nýjar leiðir.

Þetta kann að minna svolítið á strákana í Jackass, en það eitt er víst að við karlmenn skulum bara halda okkur bara við rakvélina!