Forsíða Afþreying Svipurinn á Gretu Salóme þegar Elvar bað hana um að giftast sér...

Svipurinn á Gretu Salóme þegar Elvar bað hana um að giftast sér bræðir hjörtu – MYND

Söngkonan Greta Salóme er stödd á Phi Phi eyju ásamt kærasta sínum Elvari Karlssyni – en hann kom henni á óvart með því að fara niður á eina hnéskel og hlaða upp í eins og eitt „Ég vil vera með þér 4ever“.

Svipurinn á Gretu lýgur engu um viðbrögðin – enda skrifar hún við færsluna.

„Ég sagði já.“