Forsíða Afþreying Svínin fóru á götuna á Sæbrautinni – Aron GREIP eitt þeirra komið...

Svínin fóru á götuna á Sæbrautinni – Aron GREIP eitt þeirra komið til himna! – MYND

Það varð umferðarteppa í Reykjavík þegar 120 svínsskrokkar féllu af flutningabíl – og tepptu götuna.

Líklega gat Aron Styrmir Sigurðsson ekki náð táknrænni mynd af himninum – eftir þessa svaðilför svínanna.

Eitt þeirra sást á sínum stað á himnum.

Kemurðu auga á það?