Forsíða Lífið Sverrir VARAR foreldra við einum fastagesti í Breiðholtslaug

Sverrir VARAR foreldra við einum fastagesti í Breiðholtslaug

Sverrir er einn af mörgum fastagestum Breiðholtslaugar. Inná facebook grúpunni „Betra Breiðholt“ vara hann foreldra og aðra við manni sem er einnig reglulegur gestur þar.

Hann segir að maðurinn gangi um nakinn á milli búningsklefa og saunu, og þrátt fyrir margítrekaðar kvartanir yfir hegðun mannsins breytist ekkert.