Forsíða Lífið Sverrir birti mynd sem setti inn mynd sem sýnir REYKJAVÍK í allt...

Sverrir birti mynd sem setti inn mynd sem sýnir REYKJAVÍK í allt öðru ljósi en í dag …

Sverrir Þórólfsson setti þessa mynd inn á hópinn Gamlar Ljósmyndir á Facebook – og bætti við þessum texta.

Frábær mynd frá þriðja áratug síðustu aldar hér svífur svo sannarlega stóisk ró yfir vötnunum. Þrír menn á tali á miðju Bankastræti einn heldur á vænum fisk væntanlega soðningur kvöldsins. Tveir félagar sitja og ræða málin á bekk á torginu og ekki langt frá stendur borgari og virðir fyrir sér lífið í Austurstræti.
Bílunum er öllum lagt við gangstéttarbrún og bíða þolinmóðir ökuþóra sinna. Þrjár konur ganga heim á leið úr miðbænum meðan strákur á reiðhjóli geysist niður Bankastræti og virðist ekki hægja á sér við gatnamótin að Lækjargötu. Einstök mynd