Forsíða Lífið Svavar er búinn að búa til nýtt AFMÆLISLAG fyrir íslensku þjóðina –...

Svavar er búinn að búa til nýtt AFMÆLISLAG fyrir íslensku þjóðina – Ekki missa af þessari snilld! – MYNDBAND

Öll þekkjum við tilfinninguna þegar gamli afmælissöngurinn er sunginn. Hann er svona aðeins kominn til ára sinna. Það er því mikil gleði fyrir okkur Íslendinga að Svavar Elliði sé búinn að setja saman nýtt afmælislag – sem er með geggjaðri stemningu.

Þetta mun ég sko syngja næst þegar ég á afmæli!

Miðja