Forsíða Húmor Svarthöfði kennir okkur hvernig á að búa til ALVÖRU fyrirtæki – Þið...

Svarthöfði kennir okkur hvernig á að búa til ALVÖRU fyrirtæki – Þið finnið ekki betri markþjálfa! – MYNDBAND

Svarthöfði er vægast sagt árangursríkur þegar kemur að því að stækka heimsveldi og tryggja yfirráð – ekki bara á einni plánetu heldur í heilli vetrarbraut.

Það er því engin furða að hann ákvað að vera með námskeið til að kenna fólki að búa til alvöru fyrirtæki. Og eins og venjulega þá skarar hann fram úr – þið finnið ekki betri markþjálfa en Svarthöfða.

Best er að stækka myndbandið í Full Screen til að njóta þess: