Forsíða Lífið „What if?“ svarar spurningunni – Hvað ef þú værir 5 METRAR á...

„What if?“ svarar spurningunni – Hvað ef þú værir 5 METRAR á hæð? – MYNDBAND

Tilhugsunin um að vera 5 metrar á hæð hljómar svolítið spennandi ef maður hugsar ekki of mikið út í það – en þeim mun meira sem maður hugsar málið þá yrði þetta ansi flókið líf.

„What if?“ tók saman allt sem myndi gerast ef þú næðir þessari hæð og setti það fram í þessu skemmtilega myndbandi: