Forsíða Uncategorized Sumum gæti grunað að eitthvað ÓKRISTILEGT hafi átt sér stað í Fíladelfíu...

Sumum gæti grunað að eitthvað ÓKRISTILEGT hafi átt sér stað í Fíladelfíu – Mynd

Þessi mynd hefur farið eins og eldur um sinu og má segja að ljósmyndarinn hafi verið á réttum stað á réttum tíma.

Myndin er af Fíladelfíu en fyrir utan kirkjuna stendur vörubíll merktur kvikmyndatækjaleigunni KUKL – Ef maður vissi ekki betur myndi maður halda að eitthvað ókristilegt væri hér á seyði…