Forsíða Bílar og græjur Sumt fólk ELSKAR að kreista bólur – Svo mikið að nú getur...

Sumt fólk ELSKAR að kreista bólur – Svo mikið að nú getur þú keypt þetta! – MYNDBAND

Sumt fólk elskar að kreista bólur. Nei ég meina það, ELSKAR að kreista bólur. Þau elska það svo mikið að það er í alvörunni markaður fyrir þessa vöru:

Þekkir þú einhvern sem myndi kaupa þetta? Hvort sem að það er til að fá einhvern til að hætta að kreista sínar bólur eða bara einhver að kaupa þetta fyrir sig.