Forsíða Bílar og græjur Súmmið á þessari myndavél er svo MAGNAÐ að það nær hreyfingu tunglsins!...

Súmmið á þessari myndavél er svo MAGNAÐ að það nær hreyfingu tunglsins! – MYNDBAND

Myndavélin sem hér er notast við er Nikon Coolpix P900 með linsunni 83x optical zoom.

Súmmið er svo magnað að það nær nærmyndum af tunglinu auk þess sem hægt er að sjá hreyfingu tunglsins. Sem er í raun hreyfing jarðarinnnar, eins og netverjar hafa réttilega bent á.