Forsíða Lífið Stúlkan sem ólst upp með villtum dýrum – eins og Tarzan –...

Stúlkan sem ólst upp með villtum dýrum – eins og Tarzan – Myndir

Tippi Benjamine Okanti Degré var alin uppá afrísku sléttunum með foreldrunum sínum, Sylvie Robert og Alain Degré en þau eru ljósmyndarar, Tippi var fædd í Namibíu og fjölskylda hennar ferðaðist í gegnum lönd eins og Botsvana, Simbabve og Suður-Afríku. Tippi var alltaf umkringd villtri náttúrunni og gat myndað sterk tengsl við dýrin af því mörg þeirra voru munaðarlaus og alin upp af bændum. Foreldrar Tippi sáu alltaf til að hún væri örugg.

„Hennar daglega líf gekk út á að apar myndu ekki stela pelanum hennar.“, sagði móðir hennar.

 

article 2337418 1A31F1FF000005DC 82 964x578 #1

article 2337418 1A31F1EF000005DC 556 964x587 #2

article 2337418 1A31F1F7000005DC 666 964x578 #3

article 2337418 1A31F182000005DC 308 470x655 #4

article 2337418 1A31EFDA000005DC 679 964x613 #5

Þetta var eins og stærsti leikvöllur heims. Vakna í tjaldi – með sólina skínandi og foreldrarnir alltaf í kring.

article 2337418 1A31F16A000005DC 988 470x516 #6

article 2337418 1A31F03F000005DC 891 470x542 #7

article 2337418 1A31F0EA000005DC 789 964x593 #8

article 2337418 1A31F18C000005DC 528 964x872 #9

article 2337418 1A31F0F6000005DC 613 470x530 #10

article 2337418 1A31F1AA000005DC 527 964x647 #11

article 2337418 1A31F1B2000005DC 64 964x580 #12

article 2337418 1A31F1BA000005DC 207 470x655 #13

article 2337418 1A31F1E9000005DC 781 964x633 #14

article 2337418 1A31F2BB000005DC 717 964x626 #15

article 2337418 1A31F02E000005DC 546 964x627 #16

article 2337418 1A31F026000005DC 151 470x530 #17

article 2337418 1A31F036000005DC 395 964x660 #18

article 2337418 1A31F046000005DC 855 470x516 #19

article 2337418 1A31F267000005DC 205 470x542 #20

Tippi átti mjög sérstaka æsku. Núna er hún 23 ára og býr í París þar sem hún er í kvikmyndaskóla. Líf hennar er allt öðruvísi núna.