Angus T. Jones var litli strákurinn sem lék í þáttunum Two and a Half Men.
Hann hins vegar eins og önnur börn á það til að stækka og breytast með árunum.
Eftir 12 ár á skjánum þá hætti þátturinn – og Angus tók talsverðum breytingum í millitíðinni. Líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.