Forsíða Lífið Strákur með lífshættulegan húðsjúkdóm fékk 10 ÞÚSUND afmæliskort! – MYNDBAND

Strákur með lífshættulegan húðsjúkdóm fékk 10 ÞÚSUND afmæliskort! – MYNDBAND

Hinn 13 ára gamli Rhys Williams er með lífshættulegan húðsjúkdóm og út af sjúkdómnum þá er hann mikið kvalinn.

Rhys var eiginlega búinn að gefast upp á lífinu rétt fyrir 14 ára afmælið sitt og þá setti mamma hans beiðni á samfélagsmiðla og bað fólk að senda honum afmæliskort.

Viðbrögðin voru ótrúleg og Rhys fékk meira en 10 þúsund afmæliskort send, sem höfðu svo sannarlega áhrif á hvernig hann sér lífið: