Forsíða Afþreying Stórleikarinn Chris Patt var eitt sinn heimilislaus og bjó í sendiferðabíl!

Stórleikarinn Chris Patt var eitt sinn heimilislaus og bjó í sendiferðabíl!

Áður en stórleikarinn Chris Patt „meikaði það“ í Hollywood bjó hann í sendiferðabíl ásamt vini sínum á Hawaii.

Þá var Chris aðeins 19 ára gamall og ýmislegt átti eftir að breytast. Hann opnaði sig um fortíðina í stuttu og skemmtilegu viðtali hjá Ellen á dögunum.

Það er því greinilegt að við ættum aldrei að gefast upp!