Forsíða Lífið Stórkostlegur heimur uppgötvaðist bakvið hellismunnann! – MYNDBAND

Stórkostlegur heimur uppgötvaðist bakvið hellismunnann! – MYNDBAND

Árið 1991 uppgötvaði bóndi í Víetnam holu í fjallveggnum fyrir ofan bæinn sinn. Hann komst ekki mikið lengra en rétt inn í hellinn þar sem hann er fullur af vatni.

Mörgum árum síðar fóru kafarar svo með myndavélabúnað niður í hellinn og uppgötvuðu ótrúlegan heim sem þar leynist.

Hellirinn er talinn vera um 5 milljón ára gamall.