Forsíða Lífið Stórfurðuleg risaeðlu – skjaldbaka kom á land í Rússlandi! – MYNDBAND

Stórfurðuleg risaeðlu – skjaldbaka kom á land í Rússlandi! – MYNDBAND

Ljósmyndaranum Anastasia Steshina brá heldur betur í brún þegar hún mætti þessari furðu skepnu.

Hún hafði fengið símtal frá fiskimönnum á svæðinu sem sögðu frá undarlegri „risaeðlu-skjaldböku“ sem héldi til á svæðinu.

Anastasia setti myndirnar á netið og fékk fljótega svör frá sérfræðingum.

Skjaldbakan heitir „alligator snapping turtle“ á ensku og eru þær þyngstu ferskvatns skjalbökur heims. Skjaldbökurnar lifa í Suður Ameríku í heitum vötnum og vísindamenn hafa í raun engin svör um það hvað þessi er að gera í vatni í Rússlandi.

Anastasia og vinir hennar settu þetta myndband svo á netið og voru í kjölfarið ásökuð um að meiða skjaldbökuna en þau taka fram að þau eru aðeins að reyna að koma henn aftur í vatnið, vitandi að hún getur bitið MJÖG fast!