Forsíða Lífið Stephanie er TOPP íþróttakona – Deildi áhrifum barneigna á magann með þessum...

Stephanie er TOPP íþróttakona – Deildi áhrifum barneigna á magann með þessum myndum!

Að eiga barn hefur mikil áhrif á líkama kvenna.

Atvinnuhlauparinn Stephanie Rothstein Bruce deildi myndum af því hvernig áhrif meðgöngur tveggja barna hennar höfðu á maga hennar.

Hún segir að maginn sinn sé „hot mess“ eftir meðgöngurnar, en að þetta geti allt saman verið eðlilegur hluti af því að eiga börn.

Stephanie vill hjálpa fólki að losna við ranghugmyndirnar sem virðast vera til staðar þegar kemur að útliti eftir meðgöngu.

Til þess notar hún sama miðilinn og hjálpar til við þessar ranghugmyndir – Instagram!

Vel gert Stephanie – takk fyrir að deila þessu með okkur.