Forsíða Lífið Stelpur í Ölduskóla báðu um að fá að fara út að týna...

Stelpur í Ölduskóla báðu um að fá að fara út að týna rusl! – MYND

Hún Kristjana Jónasdóttir sagði frá því í opna Facebook hópnum ‘Íbúasamtökin Betra Breiðholt’ að stelpur í 5. bekk í Ölduselsskóla hefðu komið heim úr skólanum og beðið um að fá að fara út að týna rusl.

Kannist þið nokkuð við að fá svona bón frá ykkar börnum?

Þessar ungu dömur eru í 5.bekk í Ölduselsskóla. Þær komu heim í dag með hjartað að springa eftir að hafa séð myndband um plast í skólanum og báðu um að fá að fara út að týna rusl.
Á tæpum klukkutíma var týnt í 7 poka, fullt af pappa og 3 plankar. Þær töluðu um það hversu vel þeim liði í hjartanu eftir þetta❤️

Þetta tekur ekki langann tíma😉

Vel gert stelpur, vel gert!