Forsíða Lífið Stefán Karl setti TAGL í hár dóttur sinnar á 5 sekúndum með...

Stefán Karl setti TAGL í hár dóttur sinnar á 5 sekúndum með byltingakenndri aðferð!

Leikarinn og snillingurinn Stefán Karl sýnir hérna hvernig á að gera tagl í hár á aðeins örfáum sekúndum. Eina sem þú þarft er ryksuga. Stefán tók það fram að hann lærði þetta á Youtube.