Forsíða Húmor Starfsfólk Sundlaugar Vesturbæjar reyndi EKKI að fegra hlutina neitt – með þessu...

Starfsfólk Sundlaugar Vesturbæjar reyndi EKKI að fegra hlutina neitt – með þessu hreinskilna skilti.

Sannleikurinn er oft harður – eða linur kannski – og þá þarf bara að takast á við það af æðruleysi.

Það er það sem starfsfólk Sundlaugar Vesturbæjar gerði með þessu afar hreinskilna skilti um skítuga staðreynd dagsins.

Miðja