Forsíða Hugur og Heilsa Stærsti spinning-tími ársins fer fram í Fylkishöllinni 7. október – Sjáðu peppið!

Stærsti spinning-tími ársins fer fram í Fylkishöllinni 7. október – Sjáðu peppið!

Þann 7. október næstkomandi fer fram stærsti spinningtími ársins í Fylkishöllinni. Það er alveg ljóst að geysilegt stuð verður þar – en viðlíka tíma var haldin í fyrra.

Ekki nóg með að fólka sér bara að hreyfa sig á þennan dúndurfjöruga hátt – heldur er þetta líka til stuðnings góðs málefnis!

Hér að neðan má sjá viðtöl og tíser fyrir þennan stærsta spinning viðburð landsins!