Forsíða Lífið Stærsti foss í heimi er RÉTT við strendur Íslands – 3,5 kílómetra...

Stærsti foss í heimi er RÉTT við strendur Íslands – 3,5 kílómetra ferlíki!

fossarÞað kemur fram á vefnum cntraveler.com að vísindamenn hafi fundið stærsta foss heims og nei – hann er ekki á landi.

Fossinn myndast úti á Atlantshafinu reyndar, rétt norðan við Vestfirðina – en þar fellur hafið fram af 3,5 kílómetra háum hrygg.

Þetta gerist því kalda vatnið sem streymir þar mætir örlítið heitara vatni, og þar sem kalda vatnið er þyngra í sér, fellur það niður í hæglátum foss til sjávarbotns.

Líklega mjög tilkomumikil sýn – en enn hafa ekki náðst myndir af fyrirbærinu.

Hér að neðan má sjá hvar þetta gerist.