Forsíða Umfjallanir St. Patricks Day Maraþon á English Pub – Vilt þú vinna Guinness...

St. Patricks Day Maraþon á English Pub – Vilt þú vinna Guinness bjóra fyrir þig og þína?

Dagur heilags Patreks eða St. Patricks Day eins og hann er gjarnan kallaður er haldinn hátíðlegur 17. mars til þess að minnast eins af helstu verndardýrlingum Írlands.

Í tilefni þess blæs Enski Barinn í Reykjavík til St. Patricks Day maraþons á Austurstræti þar sem þrusu tilboð á barnum verða alla helgina og fram á þriðjudag.


Guinness á 450 kr til miðnættis.
Jameson í ginger á 1200 kr til miðnættis.
Jameson skot á 800 kr til miðnættis.


Eins og fjörið sé ekki nóg hvern einasta dag á barnum sem virðist einhverra hluta vegna alltaf vera troðfullur þá verða þessi tilboð í gangi fram á dag heilags Patreks, á þriðjudaginn.

Í samvinnu við English Pub ætlum við að setja af stað leik þar sem þú getur unnið 10 ískalda Guinness bjóra og það eina sem þú þarft að gera til þess að vinna er að kommenta hér beint fyrir neðan hvern þig langar að taka með þér á Enska um helgina!

Góða helgi og sjáumst á English Pub!