Forsíða Bílar og græjur Spóluðu harkalega á Bolöldu á þessum geggjaða Maverick X3 – MYNDBAND

Spóluðu harkalega á Bolöldu á þessum geggjaða Maverick X3 – MYNDBAND

Útivistarverslunin Ellingsen blés til skemmtilegs dags þar sem þeir leyfðu reynsluakstur á nýja Maverick X3 bílnum.

Það voru kátir kappar sem fengu að spóla bílnum brautina í Maverick X3 bílnum í Bolöldu.

Fyrir þá sem hafa spurningar þá má líta á þessa síðu HÉR – en þar má nánar sjá um bílinn.

Þess má geta að verslunin er með flottan leik í gangi á Facebook – þar sem hægt er að vinna gjafabréf í Ellingsen. SJá Facebook síðu Ellingsen HÉR!

Image may contain: 1 person, smiling, text