Forsíða Afþreying Spánverjar vilja gefa Íslandi 12 STIG í Eurovision – Líkur Ara líta...

Spánverjar vilja gefa Íslandi 12 STIG í Eurovision – Líkur Ara líta betur og betur út!

Myndaniðurstaða fyrir infe spainINFE eru Eurovision klúbbar alls staðar í heiminum og INFE á Spáni, AEV España, var að kjósa hvernig þau myndu vilja deila niður stigunum frá Spáni.

Myndaniðurstaða fyrir infe spain

Þetta voru alls 24 AEV España klúbbar sem kusu og niðurstöðurnar voru:

Myndaniðurstaða fyrir ari ólafsson

Ari Ólafsson, sigurvegari Eurovision á Íslandi, er búinn að vera kynna lag Íslands í keppninni – Our Choice – víðsvegar um heiminn. Það er umtalað hversu vel hann kemur fyrir og líkurnar á sigri í Lissabon líta betur og betur út.

Ef þið viljið fylgjast með Ara á ferðalaginu sem hann er nú á fyrir hönd Íslands þá getið þið meðal annars follow’að hann á Twitter:

Hér er svo lagið:

Miðja