Forsíða Bílar og græjur Sofnaði undir STÝRI á leiðinni tilbaka frá Borgarnesi – ,, Þetta var...

Sofnaði undir STÝRI á leiðinni tilbaka frá Borgarnesi – ,, Þetta var mjög óhugguleg upplifun og mátti litlu muna!“

Borgarnes

Hún Berglind var á leiðinni tilbaka frá Borgarnesi þegar hún dottaði undir stýri.

Skilaboðin í lokin á færslunni hennar eru eitthvað sem allir ættu að taka til sín – sérstaklega núna þegar stóru ferðahelgarnar eru.

Við óskum öllum sem eru á ferðalagi góðrar ferðar og góðrar skemmtunar – ekki drífa ykkur svo mikið að þið missir af fjörinu.

Miðja