Forsíða Húmor Snorri fékk sér tattú sem líklega FÆSTIR myndu þora að fá sér...

Snorri fékk sér tattú sem líklega FÆSTIR myndu þora að fá sér … – MYND

Það er misjafn smekkur manna á húðflúrum – en Snorri Halldór setti þessa mynd af nýja tattúinu sínu í hópinn Tattoo á Íslandi.

Hér er um að ræða einhyrning sem er svona æði myndarlegur.

Ekki allir sem myndu þora í svona stykki á sig.