Forsíða Bílar og græjur Snorri bauð Tótu systur sinni á RÚNTINN! – Hún gat ekki hætt...

Snorri bauð Tótu systur sinni á RÚNTINN! – Hún gat ekki hætt að öskra! – Myndband

Tóta fór á smá rúnt með Snorra bróður sínum en þetta var ekkert venjulegur rúntur þar sem hann er flugmaður. Þetta var sem sagt rosalegt listflug og Snorri var ekkert að fara rólega með systir sína.

Myndbandið var á Facebook-síðu Dabbfilms Aviation Videos