Forsíða Afþreying Sneaker menningin á ÍSLANDI fer ört vaxandi – Iceland Kicks er með...

Sneaker menningin á ÍSLANDI fer ört vaxandi – Iceland Kicks er með puttann á púlsinum!

Sneaker menningin á Íslandi fer ört vaxandi. Fleiri og fleiri vilja efirsótt skópör sem seld eru á yfirsprengdu endursöluvirði.

Iceland Kicks er upplýsinga- og fréttaveita um allt það heitasta sem er að gerast í sneaker heiminum og sér um að þú fáir allt að frétta af því heitasta sem er að gerast í sneakermenningunni um allan heim hverju sinni.

3 íslendingar reka síðuna, og njóta halds og trausts vina, kunningja og tengiliða bæði í Bandaríkjunum, Skandinavíu og mið-evrópu

Iceland Kicks gefur þér inside skúbb, linka á kaupsíður og raffle linka. Þú kemst á síðuna þeirra með því að smella hér.

 

Miðja