Forsíða Húmor Smokkur fyrir ebólusmitaða kominn á markað! – Mynd

Smokkur fyrir ebólusmitaða kominn á markað! – Mynd

Hvað er það mikilvægasta í lífinu?

Hjá flestum er svarið við þessari spurningu: heilsan. Enginn vill fá kynsjúkdóma og enginn vill fá ebóluna. En þeir sem eru sýktir af ebóluveirunni hafa sinn rétt til að stunda frjálsar ástir eins og hver annar einstaklingur og þess vegna hefur frumkvöðlafyrirtækið Johnson & Wiium kynnt til sögunnar nýja smokka fyrir ebólusmitaða – Svo allir geti notið ásta, hættulaust.

Enn er aðeins um frumgerð að ræða en hann mun koma til með að líta einhvernveginn svona út:

 

Miðja