Forsíða Afþreying Slökkviliðs menn bjarga hvolpafullri tík úr eldi! MYNDIR

Slökkviliðs menn bjarga hvolpafullri tík úr eldi! MYNDIR

Screen Shot 2015-06-26 at 13.11.04 Slökkviliðsmenn í Kólóradó í Bandaríkjunum höfðu nóg fyrir stafni í morgun þegar þeir voru kallaðir að logandi húsi.

Inni í húsinu fundu þeir hvolpafulla tík sem var orðin mjög slöpp og þurftu þeir að hafa snarar hendur til að halda henni á lífi.

 

Screen Shot 2015-06-26 at 13.11.24

 

Þeim tókst að bjarga þessari verðandi móður! – Vel gert!