Forsíða Lífið Slæmar fréttir fyrir Íslendinga – Við fundum ekki Ameríku …

Slæmar fréttir fyrir Íslendinga – Við fundum ekki Ameríku …

Við höfum löngum haldið því fram að víkingarnir hafi fyrstir manna komið til Ameríku og þjóðarstolt okkar byggir að miklu leiti á þeirri staðreynd að forfeður okkar voru awsome landkönnuðir.

En þessi steinn er búinn að skemma allt. Hann fannst í Nýju Mexíkó og á honum er fornt kínverskt tungumál. Kínverjarnir voru þarna á undan okkur.

Author and epigraph researcher John Ruskamp claims these symbols shown above, found etched into rock at the Petroglyph National Monument in Albuquerque, New Mexico, are evidence that ancient Chinese explorers discovered America long before Christopher Columbus stumbled on the continent in 1492

Áletrunin talin vera nokkur þúsund ára gömul og eftir kínverska landkönnuði.

Þeir Íslendingar sem eiga kínverska arfleið geta glaðst yfir þessum fréttum, aðrir ekki.

Miðja