Forsíða Bílar og græjur Skúli á líklega heimsmetið á Íslandi í fjölda BMW sem hann á...

Skúli á líklega heimsmetið á Íslandi í fjölda BMW sem hann á – Gettu hve marga!

BMW þykja hinar mestu lúxus kerrur en Keflvíkingurinn Skúli Rúnar Reynisson setur heimsmet á Íslandi í einstaklingsflokki því hann á e 29 BMW bíla. Þetta kemur fram á vef Eiríks Jónssonar.

Líklega er bílaumboðið BL sem á fleiri Bimma – en Skúli hlýtur að toppa einstaklingsflokkinn. Hann þarf þó ekki að fá brjálaðan valkvíða hvað skal velja.

“Ætli þeir séu ekki sex götuskráðir.” segir hann.

Hér að neðan má sjá hvaða bílar þetta eru: